Sunday, August 10, 2008

Enn ein helgin í verkefninu

Á maður að blogga í tilbreytingarleysinu? Ég þarf að klára mastersverkefnið í vikunni og hef því setið hér alla helgina. Hef ekkert farið út frá því að ég kom heim á föstudag. Gleymdi að fara með hjólið í viðgerð. Hef auðvitað afkastað miklu og loks er komin sæmileg mynd á þetta allt saman. Kveðja, Pétur.

No comments: