Saturday, December 20, 2008

Á leið til Íslands

Við Ásgeir komum til Íslands á morgun. Upp á síðkastið höfum við átt í nógu að snúast. Það voru sýningar hjá Ásgeiri vítt og breitt um Holland síðustu vikuna. Við höfum keypt jólagjafir. Það var jólapartí í vinnunni minni og loks nú loks jólafrí. Það er strax komin vísir að þéttri dagskrá um og fram að jólum, strax veisla annað kvöld. Sjáumst á Íslandi. Pétur.

No comments: