Wednesday, October 22, 2008

Skattskýrslan framhald

Ég var rosalega sniðugur í dag. Illa gekk að skilja allar spurningarnar í skattskýrslunni en ég greip áðan á það ráð að fá ókunnugan Hollending í lestinni til að hjálpa mér. Meira að segja hann skildi ekki allar spurningarnar!! Annars gekk þetta vel, á 40 mínútum fórum við í gegnum um helming spurninganna.

No comments: